NTC

Videoval á Siglufirði lokar um óákveðinn tíma

Videoval á Siglufirði lokar um óákveðinn tíma

Videoval er víðsfræg og ein af fáum alvöru sjoppum sem eftir eru en þær hafa verið deyjandi fyrirbæri í íslensku landslagi síðustu ár. Trolli.is greindi frá því fyrr í dag að rekstraraðilar sjoppunnar Videóvals á Siglufirði hefðu, vegna óhjákvæmilegra aðstæðna, lokað Videoval. Lokað er frá og með deginum í dag, laugardeginum 12. október um óákveðinn tíma. Rekstraraðilar Videovals síðan að það opnaði aftur dyr sínar aftur í febrúar á þessu ári eru Barðsmenn ehf.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó