
Fegurð fjarða
Fegurð fjarða er samheiti yfir listsýningar, fræðslusýningar og margs konar viðburði sem verða á átta stöðum við Eyjafjörð, Siglufjörð og Ólafsfjörð ...

11 umsóknir um stöðu skólameistara
Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust ellefu umsóknir um embætti skólameistara Verkmenntaskólans á Akureyri, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og F ...

Þrír keppendur úr HFA á Smáþjóðaleikunum í Andorra
Þrír hjólreiðamenn úr Hjólreiðafélagi Akureyrar (HFA) eru í sex manna kvennalandsliði Íslands sem keppir á Smáþjóðaleikunum í Andorra í næstu viku, d ...

Hjördís ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri
Hjördís Þórhallsdóttir hefur verið ráðin í starf þjónustustjóra hátæknigagnavers atNorth á Akureyri og hefur störf í júní. „Viðamikil reynsla Hjördís ...

Hver verður Norðansprotinn 2025?
Norðansprotinn er nýsköpunarkeppni þar sem leitað er að áhugaverðustu nýsköpunarhugmyndum Norðurlands. Leitin hefur verið í fullum gangi og bárust 22 ...

Danssýning Steps Dancecenter sló í gegn – kraftur lista og hreyfingar á Akureyri
Listdansskólinn Steps Dancecenter hélt glæsilegan dansviðburð á Akureyri síðastliðinn sunnudag þar sem fleiri hundruð g ...

Engin sumarfrístund á vegum bæjarins
Foreldrar á Akureyri gagnrýna skort á framboði á tómstundastarfi fyrir börn yfir sumartímann og kalla eftir endurskoðun á „ófjölskylduvænu fyrirkomul ...

Málstofa um norðurslóðir í breyttum heimi
Málstofa um öryggismál verður haldin í Háskólanum á Akureyri þann 28. maí næstkomandi. Málstofan heitir „Norðurslóðir í breyttum heimi" og þar munu m ...

Gömlu skjöl hreppana afhent Héraðsskjalasafninu á Húsavík
Föstudaginn 16. maí voru öll skjöl gömlu hreppanna, Háls-, Bárðdæla, Ljósavatns-, Reykdæla- og Aðaldælahrepps, sem voru í Kjarna, gamla stjórnsýsluhú ...