Sveitarfélagið Húnaþing vestra er fyrsti viðskiptavinur Rafræns geðheilsuátaks Mental
Sveitarfélagið Húnaþing vestra er fyrsti vinnustaðurinn á Íslandi til að taka í notkun Rafrænt geðheilsuátak Mental. Í tilkynningu frá Mental ráðgjöf ...
Dylan Anderson gestalistamaður Gilfélagsins í desember sýnir í Deiglunn
Dylan Anderson gestalistamaður Gilfélagsins í desember opnar sýningu í Deiglunni föstudaginn 27. desember næstkomandi klukkan 17.00.
Myndlistarma ...
Sunna Björgvinsdóttir er íshokkíkona ársins 2024
Sunna Björgvinsdóttir hefur verið valin íshokkíkona ársins 2024 af stjórn Íshokkísambands Íslands. Sunna hefur síðustu ár leikið í Svíþjóð en er alin ...
Harpa og Hulda Björg endurnýja samninga við Þór/KA
Stjórn Þórs/KA hefur samið við tvær af reyndustu knattspyrnukonum félagsins, Hörpu Jóhannsdóttur og Huldu Björg Hannesdóttur, til næstu tveggja ára. ...
Hvar kemstu í skötu? Skötuvísir Kaffisins 2024
Fyrir mörgum íslendingum fá jólin ekki að koma fyrr en búið er að gæða sér á kæstri skötu á Þorláksmessu. Það sem sker hins vegar í leikinn er að ekk ...
VMA brautskráði 116 nemendur
Í dag brautskráði VMA 116 nemendur en heildarfjöldi skírteina var 123 því sjö nemendur brautskráðust með tvö skírteini. Alls hefur skólinn því brauts ...
Afmælishátið Samherja og líkön af þremur skipum ÚA afhjúpuð
Fjölmenni var á afmælishátíð sem efnt var til í matsal Útgerðarfélags Akureyringa fimmtudginn 19. desember. Fyrir sléttum fimmtíu árum kom togarinn K ...
Elísa Alda Ólafsdóttir Smith er dúx MTR
Elísa Alda varð dúx Menntaskólans á Tröllaskaga og útskrifaðist með hæstu meðaleinkunn sem gefin hefur verið frá stofnun skólans; 9,63. Á vefsíðu skó ...
Ný vélaskemma risin í Hlíðarfjalli
Súlur stálgrindarhús ehf., dótturfélag Slippsins Akureyri ehf., hefur lokað nýrri vélaskemmu sem fyrirtækið reisir fyrir Akureyrarbæ á skíðasvæðinu í ...