Réttindabaráttan fyrir dótturina varð að aðalstarfi
Mannkennd er ný bókaútgáfa sem gefur út barnabækur um fötlunarfjölbreytileika. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, stofnandi bókaútgáfunnar, segir í samtal ...
Kalt Concept hefur opnað á Akureyri
Katla Karlsdóttir, skartgripahönnuður og eigandi Katla Studio, hefur opnað verslunina Kalt Concept í Hafnarstræti 88.
Í versluninni selur Katla va ...

Jólatónleikar í Glerárkirkju
Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju verða haldnir sunnudaginn 7. desember nk. kl. 16.00 í kirkjunni. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.
Sérst ...

Rúmlega 1,6 milljarða króna rekstrarafgangur árið 2026 hjá Akureyrarbæ
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2026-2029 var lögð fram til síðari umræðu og samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær, þriðjudaginn 2. desember. ...
Nýsveinar fengu afhent sveinsbréf
Hópur nýsveina í níu greinum tók við sveinsbréfum sínum í Nausti í Hofi í liðinni viku.
Alls fengu 52 afhent sveinsbréf í eftirtöldum greinum:
...

Finna þegar fyrir óánægju sjúklinga og aðstandenda vegna breytinga á Kristnesi
Frá og með 1. janúar 2026 er áætlað að starfsemi endurhæfingardeildar á Kristnesi verði breytt í 5 daga deild ásamt dagdeild. Hjúkrunarfræðingar, sjú ...
Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA
Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA fór fram við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri 1. desember síðastliðinn en þetta er í 92. sinn sem ...
Opið bréf til stjórnvalda, fyrir hönd lyflækningadeildar Sjúkrahússins á Akureyri
Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og annað starfsfólk á lyflækningadeildinni á Sjúkrahúsinu á Akureyri hafa sent frá sér opið bréf vegna ákvörðunar um ...
Þorvaldur Þóroddsson ráðinn framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja
Þorvaldur Þóroddsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja. Þorvaldur er menntaður sjávarútvegsfræðingur frá Háskólanum á Akurey ...
