Þór frumsýnir nýjan keppnisbúningMynd/Þór - Ármann Hinrik

Þór frumsýnir nýjan keppnisbúning

Í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins, þar sem Þór bara sigur úr býtum gegn KA, var frumsýndur nýr keppnisbúningur Þórs. Macron framleiðir búninginn, líkt og undanfarin ár, sem var sérhannaður fyrir klúbbinn. Fyrir neðan má bera saman eldri búninginn við þann nýrri.

Úrslitaleikurinn var síðasti æfingaleikurinn áður en Mjólkurbikarinn hefst næstkomandi fimmtudag, 3. apríl. Þar munu Þórsara mæta annað hvort Magna eða Kormáki/Hvöt og fer leikurinn fram í Boganum.

Sambíó
Sambíó