Þarf alltaf að vera grín? kemur til Akureyrar

Þarf alltaf að vera grín? kemur til Akureyrar

Vinirnir og grínistarnir, Tinna, Tryggvi og Ingó, í hlaðvarpinu Þarf alltaf að vera grín? halda LIVE SHOW í Hofi á Akureyri laugardaginn 21. október.

Umræðuefnið mun að venju koma á óvart enda engin sýning eins en eitt er víst að þú munt skemmta þér konunglega.

Athugið að 18 ára aldurstakmark er á sýninguna. Miðasala á mak.is.

Sambíó
Sambíó