NTC

Svona verða næstu bólusetningar á Norðurlandi

Svona verða næstu bólusetningar á Norðurlandi

Í dag bárust 1.120 skammtar af bóluefnum norður til Akureyrar, 880 skammtar af AstraZeneca bóluefninu og 240 skammtar af Pfizer bóluefninu.

Pfizer bóluefnið verður nýtt til að klára fyrri bólusetningu hjá þeim sem eftir eru í hópi 80 ára og eldri og fyrri bólusetningu hjá heilbrigðisstarfsmönnum sem eru eldri en 65 ára

AztraZeneca bóluefnið verður nýtt til að bólusetja m.a. starfsmenn á hjúkrunar- og dvalardeildum, slökkvilið og aðra heilbrigðisstarfsmenn.

Sambíó

UMMÆLI