Pitenz gefur út plötuna 7

Pitenz gefur út plötuna 7

Í dag kom út platan 7 með tónlistarmanninum Áka Frostasyni (Pitenz). Þetta er raftónlistarplata sem telur sjö lög á sjö mismunandi tungumálum. Kaffið greindi frá því þegar lagið „Fotoapéritif“ af plötunni kom út nýverið en nú er öll platan aðgengileg, þar á meðal á Spotify sem hlusta má á hér fyrir neðan.

Sambíó
Sambíó