NTC

Mýflug með áætlunarflug til EyjaMynd/Mýflug air

Mýflug með áætlunarflug til Eyja

Vegagerðin hefur samið við Mýflug um flug til Vestmannaeyja í desember, janúar og febrúar næstu þrjú árin. Vegagerðin bauð verkið út í júní og eitt tilboð barst. Þetta kemur fram á ruv.is, þar segir einnig

Flogið verður fjórum sinnum í viku frá Reykjavík til Vestmannaeyja. Ekkert áætlunarflug hefur verið til Eyja síðan í mars en þá rann út samningur við Flugfélagið Erni um flug til Húsavíkur og Eyja.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó