NTC

Munir úr fórum Nordahl og Gerd Grieg í Davíðshúsi og í Menntaskólanum

Munir úr fórum Nordahl og Gerd Grieg í Davíðshúsi og í Menntaskólanum

Undanfarnar vikur hefur Sagnalist fjallað um norska skáldið og andspyrnuhetjuna Nordahl Grieg og eiginkonu hans, leikkonuna Gerd Grieg. Þrír þættir í hlaðvarpsþáttaröðinni Sagnalist með Adda & Binna varpa ljósi á sterk tengsl hjónanna við Ísland og þá ekki síst tengsl þeirra við Akureyri. Addi og Binni rekja slóð þeirra í þáttunum og staldra m.a. við Samkomuhúsið, Davíðshús og Menntaskólann auk þess sem dularfullur sumarbústaður í útjaðri bæjarins kemur við sögu. Á heimasíðu Grenndargralsins má líta sýnishorn af nokkrum áhugaverðum gripum úr fórum Grieg-hjónanna sem dagað hafa uppi á Akureyri.

VG

UMMÆLI

Sambíó