Menning

Menning

1 2 3 115 10 / 1147 FRÉTTIR
Barnamenningarhátíð hefst á þriðjudaginn

Barnamenningarhátíð hefst á þriðjudaginn

Árleg Barnamenningarhátíð á Akureyri hefst þann 1. apríl næstkomandi. Hátíðin stendur yfir til 27. a8príl. Ótal viðburðir eru á dagskrá og ættu allir ...
Á haus í Listasafninu

Á haus í Listasafninu

Laugardaginn 5. apríl kl. 11-12 býður Þuríður Helga Kristjánsdótttir, jóga- og núvitundarkennari, börnum og fjölskyldum þeirra að stíga út úr amstri ...
Fjölbreytt dagskrá á sumardaginn fyrsta í Hofi

Fjölbreytt dagskrá á sumardaginn fyrsta í Hofi

Það verður líf og fjör í Hofi á sumardaginn fyrsta, þann 24 apríl ,frá kl. 13-15. Fjölbreytt dagskrá verður í boði fyrir alla fjölskylduna . Viðburði ...
Pitenz gefur út plötuna 7

Pitenz gefur út plötuna 7

Í dag kom út platan 7 með tónlistarmanninum Áka Frostasyni (Pitenz). Þetta er raftónlistarplata sem telur sjö lög á sjö mismunandi tungumálum. Kaffið ...
Landslag andlitanna – Sýningaropnun í Deiglunni á fimmtudaginn

Landslag andlitanna – Sýningaropnun í Deiglunni á fimmtudaginn

Angelika Haak er gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Hún stendur fyrir opnun á sýningu sinni í Deiglunni kl. 16.00 fimmtudaginn 27. mars næstkomandi ...
Opin gestavinnustofa – Sawako Minami

Opin gestavinnustofa – Sawako Minami

Japanska listakonan Sawako Minami hefur dvalið í gestavinnustofu Listasafnsins á Akureyri undanfarnar vikur og laugardaginn 22. mars kl. 14-17 verður ...
Sýning nemenda VMA á Amtsbókasafninu

Sýning nemenda VMA á Amtsbókasafninu

Í mars og fram í apríl er á Amtsbókasafninu er sýning á verkum nokkurra nemenda á listnáms- og hönnunarbraut VMA. Allt eru þetta myndverk eftir nemen ...
Tónleikaserían UPPINN komin af stað – Skapa vettvang fyrir akureyrsku grasrótina

Tónleikaserían UPPINN komin af stað – Skapa vettvang fyrir akureyrsku grasrótina

Þann 7. Mars síðastliðinn fóru fram tónleikar á skemmtistaðnum Vamos. Þar stigu á stokk söngvararnir Atli og Malen, auk þungarokks hljómsveitarinnar ...
Listasafnið á Akureyri: Opnun, laugardaginn 22. mars

Listasafnið á Akureyri: Opnun, laugardaginn 22. mars

Laugardaginn 22. mars kl. 15 verða sýningar Emilie Palle Holm, Brotinn vefur, og Helgu Páleyjar Friðþjófsdóttur, Í fullri fjöru, opnaðar í ...
Töfrar Oz – Mögnuð kvöldstund

Töfrar Oz – Mögnuð kvöldstund

Elsa María Guðmundsdóttir skrifar. Leikfélag Menntaskólans á Akureyri frumsýndi söngleikinn Galdrakarlinn í Oz í Hofi laugardaginn 14. mars. Uppha ...
1 2 3 115 10 / 1147 FRÉTTIR