Úrslit spurningakeppni framhaldskólanna Gettu Betur var í kvöld þar sem lið MA mætti liði MH í Háskólabíó. Keppnin var æsispennandi en MH tryggði sér sigur í seinni vísbendingaspurningu, lokatölur voru 21-30.
Lið MA skipuðu þau Kjartan Valur, Árni Stefán og Sólveig Erla.