Kröfuganga félagsins Ísland-Palestína

Kröfuganga félagsins Ísland-Palestína

Laugardaginn 22. mars nk. kl. 14 munu meðlimir í félaginu Ísland-Palestína standa fyrir kröfugöngu á Akureyri til að mótmæla aðgerðarleysi stjórnvalda gagnvart ástandinu í Palestínu.

Kröfugangan hefst við Akureyrarkirkju, gengið verður niður Gilið, inn Göngugötuna og að Ráðhústorgi, þar sem verður ræðuhald.

Viðburðurinn er systurviðburður mótmælanna sem félagið Ísland-Palestína stendur fyrir við Hverfisgötu 4 í Reykjavík, þar sem ríkisstjórnarfundnir eru haldnir, í þessari viku. Kröfurnar og mótmælin eru þau sömu á Akureyri.

Sambíó
Sambíó