Hlaðvörp
Norðlensk hlaðvörp
Var Akureyri felustaður hersins?
Mikil leynd ríkti yfir braggahverfum setuliðsmanna í útjaðri Akureyrar á hernámsárunum. Almenningi var stranglega bannað að koma inn á braggasvæðin n ...
Iconic 2010’s
Í nýjasta þætti Iconic hlaðvarps ræða þeir Sölvi og Kristófer um atburði sem skildu eftir sig menningarlegt fótspor á árunum 2010 - 2020.
Íslendin ...
Akureyringar – Rakel Guðmundsdóttir
Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Akureyringar er rætt við Rakel Guðmundsdóttur. Rakel er 26 ára meistaranemi í Stokkhólmi sem brennur fyrir umhverfismálu ...
Kona er nefnd: Ernestine Eckstein og Stormé DeLarverie
Konur nýjasta þáttar Kona er nefnd eru mikilvægir braytryðjenur og baráttukonur í hinsegin baráttu síðustu aldar.
Í þættinum ræða Silja og Tinna u ...
Hlaðvarpsþættir um leyndardóma Hlíðarfjalls
Grenndargralið vinnur þessa dagana að þáttagerð í samstarfi við Sagnalist fyrir hlaðvarp/podcast. Um er að ræða fjóra þætti, hver um sig 35-45 mínútu ...
Kona er nefnd: Madam C.J. Walker, Marie Van Brittan Brown og Sarah E. Goode
Það er ýmislegt sem heimurinn hefði ekki án uppfinninga frá svörtu fólki. Í nýjasta þætti Kona er nefnd fjalla þær Silja og Tinna um nokkrar konur se ...
Iconic Bretland
Í nýjasta þætti Iconic hlaðvarps ræða þeir Sölvi og Kristófer um Bretland og hvað einkennir Bretlandseyjar. Gunnlaugur Víðir er gestur þáttarins.
...
Akureyringar – Sólveig María Árnadóttir
Í nýjasta þætti af hlaðvarpinu Akureyringar er rætt við hana Sólveigu Maríu Árnadóttur. Sólveig María á rætur í Hrísey en hefur síðustu ár varið mest ...
Boltinn á Norðurlandi: Gary pirraður – Addi og dyravörðurinn unnu sigur
KA vann sinn fyrsta leik í deildinni, Þórsarar gerðu jafntefli og Magni missti niður forystu. Áfram er uppskeran lítil í 2. deild en Tindastóll náði ...
Vaknaðu – Black Lives Matter
Þær Ásthildur og Stefanía ræddu Black Lives Matter hreyfinguna í nýjasta þætti Vaknaðu og fengu til liðs við sig Helgu Margréti Jóhannesdóttur sem sk ...