KA er Meistari Meistaranna í blaki karla

KA er Meistari Meistaranna í blaki karla

Karlalið KA í blaki er Meistari Meistaranna eftir frækinn 3-1 sigur á liði Hamars í KA-Heimilinu síðastliðið laugardagsvöld. Kvennaliðið spilaði einnig leik um meistara meistaranna en tapaði fyrir HK eftir háspennuleik sem endaði í oddahrinu.

Blaktímabilið hófst formlega með keppninni um meistara meistaranna. Miguel Mateo Castrillo, þjálfari beggja liða, segir að markmið KA sé alltaf að berjast um alla titla sem í boði eru. Nánar er rætt við hann á vef KA.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó