Íþróttir
Íþróttafréttir
Stuðningsfólk Breiðabliks óskar eftir aðstoð Þórsara í stúkunni í mikilvægum leik gegn KA
KA og Breiðablik mætast í mikilvægum leik í Pepsi Max deild karla í fótbolta í dag. Breiðablik og KA eru í baráttu um Evrópusæti og eiga bæði enn sén ...
Hjólreiðafólk úr HFA á verðlaunapalli um allt land
Hjólreiðafólk úr Hjólreiðafélagi Akureyrar hefur keppt á hjólamótum víða um land síðustu vikurnar. Margir hafa lent á verðlaunapalli en hér að neðan ...
Júlía Rós bætti besta árangur Íslendinga
Júlía Rós Viðarsdóttir úr Skautafélagi Akureyrar lauk keppni á Junior Grand Prix 1 nú á föstudaginn og bætti þar besta árangur Íslendinga f ...
Aron Einar með Covid-19
Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, hefur greinst með Covid-19. Hópurinn fyrir komandi landsleiki liðsins v ...
Tryggvi Snær framlengir samning sinn við Zaragoza
Körfuboltakappinn Tryggvi Snær Hlingason framlengdi í gær samning sinn við spænska félagið Zaragoza til ársins 2023. Tryggvi gekk til liðs við félagi ...
Vel heppnað Íslandsmót í siglingum á Pollinum við Akureyri
Íslandsmótið í siglingum á kænum fór fram á Akureyri um helgina og lauk á laugardaginn. Þátttakendur voru samtals 37 í fimm flokkum. Sigldar voru 7 u ...
Kylfingar úr Golfklúbbi Akureyrar stóðu sig vel á Íslandsmótinu í golfi
Golfklúbbur Akureyrar átti 13 kylfinga sem tóku þátt í Íslandsmótinu í golfi sem fór fram á Akureyri um helgina. Tveir kylfingar komust á verðlaunapa ...
Hallgrímur orðinn markahæsti leikmaður í sögu KA
Húsvíkingurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson er nú orðinn markahæsti leikmaður í sögu knattspyrnudeildar Knattspyrnufélags Akureyrar. Hallgrímur skora ...
Ráðning á nýjum þjálfara sýni að Þórsurum er alvara á ferð hvað varðar framtíð handboltans í þorpinu
Handknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur samið við þjálfarann Stevce Alusovski. Stevce er 49 gamall Makedóni, margreyndur atvinnumaður í handbolta o ...
Sigurvegarar í Súlur Vertical
Súlur Vertical hlaupið fer fram í blíðskaparveðri á Akureyri í dag og keppendur eru farnir að tínast í mark. Rannveig Oddsdóttir var að mæta fyr ...