Íþróttir
Íþróttafréttir

Karlarnir Íslandsmeistarar og allir titlar til KA
Karlalið KA í blaki tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi eftir sigur á Þrótti. Karlaliðið er því handhafi allra titla sem í boði eru í bla ...

Ævarr Danmerkurmeistari og besti libero tímabilsins
Ævarr Freyr Birgisson varð í gær Danmerkurmeistari í blaki með liði sínu Odense. Þetta er þriðja árið í röð sem Ævarr og félagar hans eru Danmerkurme ...

Ellie Moreno semur við Þór/KA
Ellie Moreno kemur frá Flórída. Hún er sóknar- og/eða miðjumaður og hefur leyst stöður framarlega á vellinum með háskólaliði sínu í Bandaríkjunum, UC ...

KA handhafar allra titla sem í boði eru
KA tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna og fullkomnuðu þar með ótrúlegt tímabil þar sem þær standa uppi sem handhafar allra titla ...

Andrésar andar leikarnir hefjast á miðvikudaginn
Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum fara fram í 49. sinn dagana 23. til 26. apríl næstkomandi. Formleg mótssetning fer fram í Íþróttahöllinni kl ...

580 þúsund söfnuðust fyrir Hetjurnar á SjallyPally
Stærsta pílukastmót landsins, SjallyPally 2025, fór fram í Sjallanum helgina 4.-5. apríl þar sem 222 keppendur öttu kappi fyrir troðfullu húsi. Alls ...

Hákon og Hafþór skrifa undir við Þór
Bræðurnir Hákon Ingi Halldórsson og Hafþór Ingi Halldórsson skrifuðu í dag undir samninga við handknattleiksdeild Þórs, en tilkynnt var um það á vefs ...

Ungir íshokkíleikmenn SA á alþjóðlegu móti í Svíþjóð
Sextán ungir og efnilegir íshokkíleikmenn Skautafélags Akureyrar tóku nýverið þátt í Uplandia Trophy í Stokkhólmi – alþjóðlegu íshokkímóti á vegum Sw ...

Patrekur Guðni í Þór
Handknattleiksmaðurinn Patrekur Guðni Þorbergsson er genginn til liðs við Þór og mun leika með liðinu í Olís-deildinni næsta vetur. Þetta kemur fram ...

Marcel Rømer til liðs við KA
Daninn Marcel Rømer hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild KA og mun leika með liðinu í sumar. Rømer er 33 ára miðjumaður sem kemur frá dan ...