Íþróttir
Íþróttafréttir

Þór tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni
Þór endaði í efsta sæti Grill 66 deildarinnar í handbolta eftir sigur á HK 2 í gærkvöldi. Með sigrinum tryggði Þór sér deildarmeistaratitilinn og sæt ...

Þór tapaði í fyrsta leik úrslitakeppninnar
Þór tapaði með miklum mun gegn Fjölni í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppni 1. deildarinnar í körfubolta, liðin áttust við í Reykjaví ...

Bergrós Ásta framlengir við KA/Þór
Bergrós Ásta Guðmundsdóttir, sem er uppalin hjá KA/Þór, skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við félagið og er nú samningsbundin liðinu út ...

Þór frumsýnir nýjan keppnisbúning
Í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins, þar sem Þór bara sigur úr býtum gegn KA, var frumsýndur nýr keppnisbúningur Þórs. Macron framleiðir búninginn, líkt ...

Þórskonur höfnuðu í 4. sæti
Kvennalið Þórs í körfuboltanum munu enda í 4.sæti Bónusdeildarinnar eftir tap gegn Keflavík í gærkvöldi í Íþróttahöllinni. Mjótt var á munum en lokat ...

Þórsarar Kjarnafæðismeistarar eftir sigur á KA í vítaspyrnukeppni
Þórsarar eru Kjarnafæðismeistarar eftir sigur á KA í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins í gær. Þórsarar unnu eftir vítaspyrnukeppni en staðan var jöfn, 0 ...

KA/Þór lýkur taplausu tímabili með sigri á Fram 2
Meistaraflokkslið KA/Þórs í handbolta lék sinn síðasta leik í Grill 66 deildinni í dag þegar þær tóku á móti Fram 2 í KA-heimilinu.
Leiknum lauk m ...

Blakveisla í KA-heimilinu á morgun
Á morgun leika bæði karla- og kvennalið KA í blaki lokaleik sinn í Unbrokendeildunum. Karlalið KA er nú þegar orðið deildarmeistari og hampar því tit ...

Bríet og Sonja valdar í landsliðshóp U19
Bríet Jóhannsdóttir og Sonja Björg Sigurðardóttir hafa verið valdar í landsliðshóp U19 í knattspyrnu sem spilar í 2. umferð undankeppni EM í byrjun a ...

Aron valinn í landsliðið á ný
Þórsarinn Aron Einar Gunnarsson var valinn í fyrsta landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta. Aron Einar verður þ ...