NTC

Íris Rún ræddi ættleiðingar og fósturbörn í Bannað að dæma

Íris Rún ræddi ættleiðingar og fósturbörn í Bannað að dæma

Íris Rún mætti í heimsókn til Heiðdísar og Dóra í fimmtánda þætti Bannað að dæma. Þau ræddu saman ættleiðingar og fósturbörn.

„Það var þvílík ofurkona sem mætti í spjall til okkar. Hún Íris Rún er búin að taka að sér fleira en eitt og fleiri en tvö fósturbörn. Samfélagið er ansi heppið með svona manneskjur,“ segja þáttastjórnendur um þáttinn sem þú getur hlustað á í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI