Ingibjörg Eyfjörð ræðir geðveiki í Bannað að dæma

Ingibjörg Eyfjörð ræðir geðveiki í Bannað að dæma

Ingibjörg Eyfjörð var gestur í fimmta þætti hlaðvarpsins Bannað að dæma. Ingibjörg er tveggja barna móðir úr Mývatnssveit sem lætur sig ekkert varða álit annarra.

„Þessi var heldur betur átakanlegur en fræðandi einnig. Ingibjörg segir okkur sögu sína og afhverju hún er eins og hún er. Áföllin, geðdeild, óheilbrigð sambönd og að þora að fara sem lengst út úr boxinu og vera hún sjálf,“ segir Heiðdís Austfjörð um þáttinn.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar. Bannað að dæma eru í boði X-mist og Lemon.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó