Heimsókn í fimm hundruð fermetra einbýlishús á AkureyriSkjáskot: Stöð 2

Heimsókn í fimm hundruð fermetra einbýlishús á Akureyri

Í sjónvarpsþættinum Heimsókn sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi heimsótti þáttastjórnandinn Sindri Sindrason Akureyri. Þar bankaði hann upp á hjá Úlfari Gunnarssyni í Helgamagrastræti á Akureyri.

Þar býr Gunnar ásamt eiginkonu sinni, Vilborgu Jóhannsdóttur, í fimm hundruð metra einbýlishúsi. Saman reka þau tískuvöruverslunina Centro á Akureyri.

„Húsið er einstakt og minnir í raun meira á eign sem staðsett er í Beverly Hills í Bandaríkjunum. Úlfar reisti það sjálfur á sínum tíma og hugaði hann að hverju smáatriði. Til að mynda er sérstakt partýhús við hliðina á eigninni og er þar heitur pottur innandyra og einstaklega smekkleg hönnun,“ segir í umfjöllun um þáttinn á Vísi.is en hér að neðan má sjá brot úr þættinum.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó