Heiðdís Austfjörð ræðir baráttu sína við alkahólisma í Bannað að dæma

Heiðdís Austfjörð ræðir baráttu sína við alkahólisma í Bannað að dæma

Heiðdís Austfjörð ræðir Alkahólisma í nýjasta þætti hlaðvarpsins Bannað að dæma. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

„Þetta var ekki létt umræða. Heiðdís opnaði sig um alla sína neyslu og hennar sjúkdóm,“ segja þáttastjórnendur um þáttinn.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar. Bannað að dæma eru í boði X-mist, Lemon og Brá og Befit.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó