Heiðar tekur skóna úr hillunni og spilar með Þór

Heiðar tekur skóna úr hillunni og spilar með Þór

Handboltamaðurinn Heiðar Þór Aðalsteinsson hefur ákveðið að taka skóna úr hillunni og skrifa undir leikmannasamning við Þór Akureyri. Heiðar mun hjálpa Þór í gegnum úrslitakeppni Grill66 deildarinnar þar sem margir af leikmönnum liðsins eru að glíma við meiðsli.

Heiðar er uppalinn í Þorpinu en hann spilaði síðast fyrir Val og þar á undan Akureyri handboltafélag.

Sambíó
Sambíó