Framsókn

Halldór Arason leiðir lista Pírata á Akureyri

Efstu fimm sætin á lista Pírata fyrir komandi kosningar.

Píratar hafa kynnt framboðslista sinn á Akureyri fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Oddviti flokksins er Halldór Arason starfsmaður í þjónustukjarna. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir viðskiptafræðingur er önnur á lista, Hans Jónsson öryrki er í þriðja sæti og Sævar Þór Halldórsson landfræðingur og landvörður er í fjórða sæti.

Framboðslisti Pírata í heild:

1. Halldór Arason, starfsmaður í þjónustukjarna

2. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir, viðskiptafræðingur

3. Hans Jónsson, öryrki

4. Sævar Þór Halldórsson, landfræðingur og landvörður

5. Gunnar Ómarsson, rafvirki

6. Íris Hrönn Garðarsdóttir, rannsókn hjá Becromal

7. Ingi Jóhann Friðjónsson, háskólamenntaður starfsmaður leikskóla

8. Ingibjörg Þórðardóttir, sjálfstætt starfandi félagsráðgjafi MA

9. Vilhelmína Ingimundardóttir, öryrki

10. Margrét Urður Snædal, þýðandi og prófarkalesari

11. Einar Árni Friðgeirsson, starfsmaður á sambýli

12. Elín Karlsdóttir, leikskólakennari

13. Einar Aðalsteinn Brynjólfsson, sagnfræðingur

14. Hugrún Jónsdóttir, öryrki

15. Steinar Sæmundsson, matreiðslumaður

16. Helgi Þorbjörn Svavarsson, verkefnastjóri

17. Einar Jóhann Tryggvason, verkamaður

18. Jóhann Már Leifsson, starfsmaður í þjónustukjarna

19. Dagfríður Ósk Gunnarsdóttir, starfsmaður á leikskóla

20. Baldur Jónsson, upplýsingatæknifulltrúi

21. Hafrún Brynja Einarsdóttir, þjónustufulltrúi

22. Gunnar Torfi Benediktsson, vélfræðingur

VG

UMMÆLI