Fréttir
Fréttir
Afgreiðslutímar og þjónusta Akureyrarbæjar yfir hátíðirnar
Afgreiðslutímar og þjónusta Akrueyrarbæjar tekur að venju breytingum um jól og áramót. Helstu upplýsingar um breytingar á þjónustu bæjarins hafa veri ...
Nýju kirkjutröppurnar voru vígðar í dag
Nýjar og endurbættar kirkjutröppur að Akureyrarkirkju voru vígðar síðdegis í dag. Bæjarstjóri Akureyrar, Ásthildur Sturludóttir klippti ...
Logi Einarsson nýr menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
Logi Einarsson tók í dag við lyklum að nýju menningar-, nýsköpunar og háskólaráðuneyti úr hendi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur. Ráðuneytið hvílir á ...
Sveitarfélagið Húnaþing vestra er fyrsti viðskiptavinur Rafræns geðheilsuátaks Mental
Sveitarfélagið Húnaþing vestra er fyrsti vinnustaðurinn á Íslandi til að taka í notkun Rafrænt geðheilsuátak Mental. Í tilkynningu frá Mental ráðgjöf ...
VMA brautskráði 116 nemendur
Í dag brautskráði VMA 116 nemendur en heildarfjöldi skírteina var 123 því sjö nemendur brautskráðust með tvö skírteini. Alls hefur skólinn því brauts ...
Afmælishátið Samherja og líkön af þremur skipum ÚA afhjúpuð
Fjölmenni var á afmælishátíð sem efnt var til í matsal Útgerðarfélags Akureyringa fimmtudginn 19. desember. Fyrir sléttum fimmtíu árum kom togarinn K ...
Elísa Alda Ólafsdóttir Smith er dúx MTR
Elísa Alda varð dúx Menntaskólans á Tröllaskaga og útskrifaðist með hæstu meðaleinkunn sem gefin hefur verið frá stofnun skólans; 9,63. Á vefsíðu skó ...
Ný vélaskemma risin í Hlíðarfjalli
Súlur stálgrindarhús ehf., dótturfélag Slippsins Akureyri ehf., hefur lokað nýrri vélaskemmu sem fyrirtækið reisir fyrir Akureyrarbæ á skíðasvæðinu í ...
Iðunn Mathöll opnar á Glerártorgi á morgun
Iðunn Mathöll mun formlega opna á Glerártorgi klukkan 11:30 á morgun, laugardaginn 21. desember.
Sex veitingastaðir eru í mathöllinni. Mathöllin ...
Sjö sýktir af salmonellu á SAk
Fimm starfsmenn og tveir sjúklingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri hafa greinst með salmonellu undanfarna daga og einn hefur verið lagður inn á sjúkrahúsi ...