Fréttir
Fréttir

Ósætti við nýja gjaldskrá Hríseyjarferjunnar – 117,6% verðhækkun á upphringiferðum
Vegagerðin tilkynnti í dag breytingar á gjaldskrá Hríseyjarferjunnar Sævars sem taka munu gildi þann 1. maí næstkomandi. Margir Hríseyingar hafa lýst ...

Knattspyrnudómarafélags Norðurlands styrkir SAk um 300 þúsund krónur
Knattspyrnudómarafélag Norðurlands afhenti í dag lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) 300 þúsund krónur í styrk.
Knattspyrnudómaraféla ...

AtNorth stækkar við sig
AtNorth vinnur að umfangsmestu stækkun gagnavers hérlendis, við rætur Hlíðarfjalls, þar sem tvö ný gagnavershús eru í byggingu fyrir yfir 40 milljarð ...

Neyðarsöfnun Rauða krossins
Rauði krossinn á Íslandi hefur hafið neyðarsöfnun fyrir þolendur jarðskjálftanna í Mjanmar. Mikið mannfall varð í hamförunum og vinna viðbragðsaðilar ...

Bryggjan Boutique Hotel opnar í Gránufélagshúsunum í sumar
Eitt sögufrægasta hús Oddeyrarinnar, Strandgata 49, mun fá nýtt hlutverk þegar Bryggjan Boutique Hotel opnar í byrjun júní. Húsið á sér rúmlega 150 á ...

Lionsklúbbur Akureyrar afhendir SAk veglega gjöf
Í gær var tekin í notkun ný aðstaða sjúkra- og iðjuþjálfunar á Sjúkrahúsinu á Akureyri, við það tilefni afhenti Lionsklúbbur Akureyrar Sjúkrahúsinu á ...

MA laut í lægra haldi fyrir MH
Úrslit spurningakeppni framhaldskólanna Gettu Betur var í kvöld þar sem lið MA mætti liði MH í Háskólabíó. Keppnin var æsispennandi en MH tryggði sér ...

Árangursríkt lestrarátak í Glerárskóla
Nemendur Glerárskóla sökktu sér í bókalestur í tveggja vikna lestrarátaki sem vakti mikla lukku. Samtals lásu nemendur 1.841 klukkustund, eða um 6 kl ...

Fegrum Fjallabyggð – Hreinsunarátak er farið af stað
Undanfarið hafa eigendur járnarusls, bílhræja og annarra hluta verið hvattir til þess að koma þeim á sorpsvæði eða vera í sambandi við sveitarfélagið ...

Háhyrningar sáust á Pollinum
Farþegar hvalaskoðunarbátar á vegum Whale Watching Akureyri ráku upp stór augu í gærmorgun þegar þeir sáu hóp háhyrninga á Pollinum, skammt frá Akure ...