Fólk
Fréttir af fólki

Þorsteinn Kári gefur út Skuggamynd
Tónlistarmaðurinn Þorsteinn Kári gaf í gær út lagið Skuggamynd sem er annar singúllinn af næstu plötu hans sem ber heitið Hvörf. Skuggamynd er nú aðg ...

Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna
Hljómsveitin Skandall sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir hönd Menntaskólans á Akureyri með einstaklega litríku og líflegum flutningi í Háskól ...

Kaffihúsið tvöfaldaði veltuna
Gestum hefur fjölgað jafnt og þétt í húsdýragarðinum Daladýrð í Fnjóskadal frá því að hann opnaði árið 2017. Síðustu tvö ár hafa eigendurnir lagt mik ...

Hrafnhildur ráðin deildarstjóri meðgöngu- og ungbarnaverndar hjá HSN á Akureyri
Nýverið var Hrafnhildur Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur ráðin í stöðu deildarstjóra meðgöngu- og ungbarnaverndar hjá Heilbrigðisstofnun Norðurland ...

Saint Pete nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum
Hlustendaverðlaunin 2025 voru afhent við hátíðlega athöfn á Nasa síðastliðinn fimmtudag. Akureyringurinn Pétur Már Guðmundsson, Saint Pete, vann verð ...

„Það hafa allir gott af smá Birtu í lífinu“
Eiríkur Helgason hefur komið nokkrum sinnum við sögu hér á Kaffinu, bæði vegna snjóbrettaferilsins, sem hefur verið langur og farsæll, en einnig vegn ...

Margrét Jónsdóttir setur upp sýningu í Sigurhæðum
Margrét Jónsdóttir leirlistakona vinnur um þessar mundir að sýningu sem hún setur upp í Flóru menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri í sumar. Á hverju ...

Tala minn skít tilnefnt sem lag ársins í flokki hipphopps og raftónlistar
Lagið Tala minn skít með Saint Pete og Herra Hnetusmjör hefur verið tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2025 sem lag ársins í flokki hipphopp ...

Vintage Caravan heiðrar Led Zeppelin með tónleikum í Hofi
The Vintage Caravan, ein kraftmesta tónleikasveit Íslands, mun flytja mörg af bestu lögum Led Zeppelin, ásamt Matta Matt, Eyþóri Inga, Stefaníu Svava ...

Sigrún Emelía tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands
Sigrún Emelía Karlsdóttir, stúdent í líftækni við Háskólann á Akureyri, var í janúar tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands. Hennar verkefn ...