Gæludýr.is

Flugu í fyrsta skipti milli Zürich og Ak­ur­eyr­ar

Flugu í fyrsta skipti milli Zürich og Ak­ur­eyr­ar

Sviss­neska flug­fé­lagið Edelweiss Air hóf í um helgina áætl­un­ar­flug milli Zürich í Sviss og Ak­ur­eyr­ar. Vél flugfélagsins lenti á Ak­ur­eyr­arflug­velli laust fyr­ir miðnætti á föstudagskvöld og hélt til Zürich um hálft­vö aðfaranótt laug­ar­dags­ins.

Tekið var vel á móti flugfélaginu og gestunum þar sem sprautað var yfir flugvélina og gestum gefnar veitingar.

Flogið verður viku­lega á þess­um tíma til 18. ág­úst í ár en Edelweiss stefnir á að bjóða upp á sama flug aftur á næsta ári.

Sambíó

UMMÆLI