Farðu úr bænum – Alda Karen

Farðu úr bænum – Alda Karen

Alda Karen, fyrirlesari, framkvæmdastjóri og rithöfundur er gestur Kötu Vignis í nýjum þætti af hlaðvarpinu Farðu úr bænum.

„Við töluðum um hvað við erum í raun öll bara lítil peð sem skipta engu máli, hlutverkaskiptingu í samkynhneigðum og gagnkynhneigðu msamböndum, hvað það er mikilvægt að vera með fake aðstoðarmenn og margt fleira,“ segir Kata um þáttinn sem hægt er að hlusta á í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

VG

UMMÆLI

Sambíó