Djamm-sögur Dabba Rún í Bannað að dæma

Djamm-sögur Dabba Rún í Bannað að dæma

Davíð Rúnar Gunnarsson er gestur í tólfta þætti hlaðvarpsins Bannað að dæma. Dabbi fer yfir gömlu góðu dagana á djamminu á Akureyri. Sjallinn, Dynheimar og sveitaböllin. Allt þetta og meira í skemmtilegum þætti sem er í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó
Sambíó