NTC

Dilyan Kolev tapaði í undanúrslitumMynd/Þór

Dilyan Kolev tapaði í undanúrslitum

Úrvalsdeildin í pílu fór fram í gærkvöldi á Bullseye þar sem Þórsarinn Dilyan Kolev tapaði gegn Alexander Veigari í undanúrslitum. Kolev lenti 5-0 undir, náði þó að klóra í bakkann í 5-1 en lokatölur voru 6-1.

Kolev er búinn að standa sig vel í síðan hann gekk til liðs við Þór í haust en þá skrifaði hann undir tveggja ára samning við Þór.

Sigurvegari kvöldsins varVitor Charrua og er hann því úrvalsdeildarmeistari í pílukasti.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó