Callum áfram hjá KA

Callum Williams verður áfram í herbúðum KA næstu tvö árin. Bretinn skrifaði undir samning við liði í vikunni. Callum hefur leikið stórt hlutverk í liði KA undanfarin þrjú ár og var öflugur í vörn liðsins í Pepsi deildinni í sumar.

Callum gekk til liðs við KA árið 2015 og spilaði með þeim í Inkassodeildinni í tvö sumur. Hann lék einnig með liðinu í sumar í Pepsi-deildinni og var hluti af vörninni sem hélt oftast hreinu í deildinni.

Callum sem er 26 ára gamall og hefur leikið 59 leikur fyrir KA liðið.

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó