Bannað að dæma – Transfólk með Alexander Laufdal

Bannað að dæma – Transfólk með Alexander Laufdal

Alexander Laufdal mætti í spjall til Dóra og Heiðdísar í þrettánda þætti hlaðvarpsins Bannað að dæma. Alexander er transmaður og fór yfir ferlið sitt.

Þau ræddu einnig fordóma, óþarfa spurningar, kynleiðréttingu, neyslu og margt annað í þessum afar fræðandi þætti sem er hægt að hlusta á í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar. Bannað að dæma er í boði Brá og Befit, Lemon, X-mist og Slippfélagsins.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó