Author: Trölli.is
Safnar fyrir leikjatölvu með bókaútgáfu
Jakob Friðriksson Líndal er 9 ára snillingur, frá Lækjamóti í Húnaþingi Vestra, sem fer sínar eigin leiðir til að láta drauma sína rætast. Hann hefur ...
Gönguskíða spori til Hríseyjar
Ungmennafélagið Narfi hefur keypt gönguskíða spora til að búa til gönguskíðabrautir í Hrísey!.
Félagið fékk styrk út Fræðslu- og verkefnasjóði&nbs ...
Þátturinn alls ekki fyrir viðkvæma
Í kvöld kl. 21 - 23 er þátturinn Pörupiltar á dagskrá FM Trölla. Þátturinn er á dagskrá alla föstudaga.
Það eru vinirnir Valur Smári og Trausti Sn ...
Hugleiðing um málefni eldri borgara á Akureyri
Allir einstaklingar sem eru 67 ára og eldri flokkast sem eldri borgarar. Sumir eru enn á vinnumarkaði, aðrir hafa hætt störfum af fúsum og frjálsum v ...
Snjóflóð í Ólafsfjarðarmúla
Snjóflóð féll yfir veginn í Ólafsfjarðarmúla í nótt, en vegurinn hafði þá verið lokaður fyrir umferð í rúman sólarhring vegna snjóflóðahættu.
Vegu ...
Miklar tjörublæðingar á norðurleið
Vegagerðin og lögreglan vakti athygli á miklum tjörublæðingum á vegarkaflanum úr Borgarfirði og norður í Skagafjörð í gærkvöldi.
Við þessar aðstæ ...
Bóluefni við inflúensu í boði á Akureyri
Heilsugæslustöðin á Akureyri hefur til umráða 150 skammta af bóluefni við influenzu og býður einstaklingum í áhættuhópi að skrá sig á Heilsuveru eða ...
Gefa fjórðung innkomunnar
Lítið fyrirtæki á Akureyri sem er rétt að skríða í að verða þriggja mánaða, TraustVal ehf, betur þekkt sem Sorptunna.is hefur nú afhent fyr ...