Author: Trölli.is

Gefa afgangsmat af N1 mótinu
Á vefsíðunni Matargjafir á Akureyri og nágrenni er sagt frá því að sá matur sem ekki nýttist á N1 mótinu á Akureyri er gefins fyrir þá sem vilja.
...

Haraldur Ingi opnar sýningu í Deiglunni í dag
Í dag, laugardaginn 9. apríl kl.14 opnar Haraldur Ingi Haraldsson sýningu á nýjum verkum í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri.
Verkin eru flest un ...

Uppsetning ATIS á Akureyrarflugvelli
Í gær, þann 27. janúar, var ATIS (Automatic Terminal Information Service) eða flugvallarútvarp tekið í notkun á Akureyrarflugvelli (BIAR).
Markmið ...

Uppbygging við Sundlaug Sauðárkróks
Föstudaginn 21. janúar síðastliðinn undirrituðu Sveitarfélagið Skagafjörður og Uppsteypa ehf. verksamning um uppbyggingu við Sundlaug Sauðárkróks, áf ...

Pörupiltar í beinni frá Akureyri í kvöld – ekki fyrir viðkvæma
Í kvöld kl. 21:00 – 23:00 er þátturinn Pörupiltar í beinni á dagskrá FM Trölla, þeir fara í loftið annan hvern föstudag.
Það eru vinirnir Valur Sm ...

Fjöldi í bólusetningu á Akureyri í dag
Fjöldi fólks hefur mætt í morgun á Slökkvistöðina á Akureyri til að fá örvunarskammt með bóluefninu Pfizer í dag, fimmtudaginn 12. ágúst.
Byrjað v ...

Mikið fjör á Náttúrubarnahátíð
Náttúrubarnahátíð á Ströndum var haldin með pompi og prakt núna helgina 9.-11. júlí á Sauðfjársetrinu í Sævangi rétt utan við Hólmavík. Metaðsókn var ...

Tengdasonur Kate Winslet ættaður frá Siglufirði
Það er ekki ólíklegt að Hollywood-stjarnan Kate Winslet sé þekktasta tengdamóðir sem Íslendingur hefur átt segir á vefsíðu DV.is. Þannig vill nefnile ...

Breytt vaktkerfi hjá lögreglunni
Þau tímamót urðu um mánaðamótin hjá embætti Lögreglunnar á Norðurlandi eystra að tekin voru upp ný eða breytt vaktkerfi hjá vaktavinnufólkinu. Þessar ...

Sveitarfélagið Skagafjörður býður frítt opið internet á völdum stöðum
Skagfirðingum og gestum gefst nú tækifæri til þess að tengjast internetinu án endurgjalds á völdum almenningsstöðum innan sveitarfélagsins.
Þessir ...