Author: Trölli.is
Vilja ljúka rannsóknum vegna jarðgangna á milli Fljóta og Siglufjarðar
Alþingi ályktar að fela innviðaráðherra að fela Vegagerðinni að ljúka nauðsynlegum rannsóknum vegna gerðar vegganga fyrir þjóðveg milli Siglufjarðar ...
Fulltrúar Síldarminjasafnsins vöktu athygli í Tékklandi
Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði hefur frá árinu 2021 tekið þátt í Evrópusamstarfi um uppbyggingu Bruggsafns Tékkalands (National Museum of Brewi ...
Styrkja Matargjafir Akureyri og nágrennis um 200 þúsund krónur
Líknarfélagið Alfa á Akureyri hefur ákveðið að styrkja það frábæra starf sem unnið er í Matargjafir Akureyri og nágrenni um 200.000 krónur.
Líknar ...
VMA býður upp á kvöldnám í rafvirkjun á vorönn
Fyrirhugað er að bjóða upp á kvöldskóla í rafvirkjun á vorönn 2023, ef næg þátttaka fæst. Miðað er við að nemandi hafi náð 20 ára aldri og/eða hafi v ...
Kærleiksríkir nemendur afhentu veglega styrki
Fyrir tæpum mánuði hlupu nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar Ólympíuhlaup ÍSÍ og síðastliðinn þriðjudag var komið að því að afhenda styrki sem söfnuð ...
Gefa afgangsmat af N1 mótinu
Á vefsíðunni Matargjafir á Akureyri og nágrenni er sagt frá því að sá matur sem ekki nýttist á N1 mótinu á Akureyri er gefins fyrir þá sem vilja.
...
Haraldur Ingi opnar sýningu í Deiglunni í dag
Í dag, laugardaginn 9. apríl kl.14 opnar Haraldur Ingi Haraldsson sýningu á nýjum verkum í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri.
Verkin eru flest un ...
Uppsetning ATIS á Akureyrarflugvelli
Í gær, þann 27. janúar, var ATIS (Automatic Terminal Information Service) eða flugvallarútvarp tekið í notkun á Akureyrarflugvelli (BIAR).
Markmið ...
Uppbygging við Sundlaug Sauðárkróks
Föstudaginn 21. janúar síðastliðinn undirrituðu Sveitarfélagið Skagafjörður og Uppsteypa ehf. verksamning um uppbyggingu við Sundlaug Sauðárkróks, áf ...
Pörupiltar í beinni frá Akureyri í kvöld – ekki fyrir viðkvæma
Í kvöld kl. 21:00 – 23:00 er þátturinn Pörupiltar í beinni á dagskrá FM Trölla, þeir fara í loftið annan hvern föstudag.
Það eru vinirnir Valur Sm ...