Author: Trölli.is

Samkaup hættir við byggingu verslunarkjarna á Siglufirði
Fyrir lá bréf frá T.ark á 869. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar.
Þar var bæjarstjóra tilkynnt, f.h. Samkaupa hf og KSK eigna ehf, að umsókn um lóð í ...

Tíðarfar í febrúar 2025 – Meðalhiti á Akureyri 2,7 stigum yfir meðallagi
Febrúar var óvenjulega hlýr, úrkomusamur og snjóléttur segir á vefsíðu Veðurstofu Íslands. Suðlægar áttir voru ríkjandi í mánuðinum. Töluvert va ...

Eldur í húsi við Eyrargötu á Siglufirði
Slökkvilið Fjallabyggðar fékk síðdegis á þriðjudaginn tilkynningu um eld í húsi við Eyrargötu á Siglufirði. Boðað var út á hæsta forgangi þar sem ekk ...

Skiptar skoðanir á Siglufirði vegna byggingar Samkaupa á verslunarkjarna
Það er ljóst að fyrirhuguð nýbygging Samkaupsbúðar í miðbæ Siglufjarðar hefur vakið talsverða athygli og umræðu í samfélaginu.
Af nítján innsendum ...

Fórnarlamba umferðarslysa var minnst í Fjallabyggð
Fórnarlamba umferðarslysa var minnst í Fjallabyggð í fallegri athöfn neðan við Siglufjarðarkirkju í gær.
Allir viðbragðsaðilar komu þar saman og s ...

Tré ársins hjá Skógræktarfélagi Íslands í Varmahlíð
Um helgina útnefndi Skógræktarfélag Íslands Tré ársins 2024 við hátíðlega athöfn í Varmahlíð.
Tré ársins er í ár Skógarfura (Pinus sylvestris) í s ...

Nemendur í Grunnskóla Fjallabyggðar vilja Jón Gnarr sem forseta
Fimmtudaginn 23. maí hélt 3. bekkur í Grunnskóla Fjallabyggðar Krakkakosningar. Krakkakosningar eru samstarfsverkefni umboðsmanns barna og KrakkaRÚV. ...

Ástþór er bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2024
Ástþór Árnason hefur hlotið nafnbótina Bæjarlistamaður Fjallabyggðar árið 2024. Hann verður útnefndur við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Tjarnarb ...

Barðsmenn taka við rekstri Videovals
Barðsmenn ehf sem reka meðal annars skíðasvæðið í Skarðsdal. golfvöllinn og golfskálann í Skarðadal hafa tekið við rekstri Videovals á Siglufirði.
...

Sigurbjörn Þorgeirsson kjörinn íþróttamaður Fjallabyggðar 2023
Athöfn, þar sem besta og efnilegasta íþróttafólk Fjallabyggðar var verðlaunað fyrir frammistöðu sína á sl. ári, fór fram í Tjarnarborg í gærkvöldi að ...