Author: Rúnar Freyr Júlíusson

1 2 3 30 10 / 299 FRÉTTIR
„Ég vil bara skapa tónlist“ – Spacement frumflytur nýja plötu í Hofi næsta föstudag

„Ég vil bara skapa tónlist“ – Spacement frumflytur nýja plötu í Hofi næsta föstudag

Raftónlistarmaðurinn Agnar Forberg, sem gengur undir listamannanafninu Spacement, gefur út nýja plötu næsta föstudag, þann 28. febrúar. Platan heitir ...
Vetrarbrautskráning HA – Viðurkenningar fyrir námsárangur og heiðursviðurkenning Góðvina

Vetrarbrautskráning HA – Viðurkenningar fyrir námsárangur og heiðursviðurkenning Góðvina

Laugardaginn 15. febrúar fór í þriðja skiptið fram Vetrarbrautskráningarathöfn Háskólans á Akureyri. Athöfnin var ætluð kandídötum sem fengu brautskr ...
Fyrstu kandídatar í framhaldsnámi í stjórnun við Háskólann á Akureyri brautskráðir

Fyrstu kandídatar í framhaldsnámi í stjórnun við Háskólann á Akureyri brautskráðir

Brautskráningu 88 kandídata var fagnað á Vetrarbrautskráningahátíð Háskólans á Akureyri á laugaradginn 15. febrúar síðastliðinn. Þar brautskráðist fy ...
Tæplega fimm þúsund manns hafa sótt sér íbúaapp Akureyrarbæjar

Tæplega fimm þúsund manns hafa sótt sér íbúaapp Akureyrarbæjar

Tæplega 5.000 manns hafa sótt sér íbúaapp Akureyrarbæjar, sem gerir íbúum kleift að fylgjast með mikilvægum upplýsingum á einfaldan og þægilegan hátt ...
Landsmót C-sveita haldið á Akureyri – Ókeypis tónleikar á sunnudaginn

Landsmót C-sveita haldið á Akureyri – Ókeypis tónleikar á sunnudaginn

Um helgina fer fram Landsmót C - sveita hér á Akureyri og af því tilefni verða hátt í 200 blásarar af öllu landinu á æfingum. Í lok móts verða síðan ...
Lokamynd Frönsku kvikmyndahátíðarinnar verður sýnd á sunnudaginn

Lokamynd Frönsku kvikmyndahátíðarinnar verður sýnd á sunnudaginn

Frönsku kvikmyndahátíðinni á Akureyri lýkur í Listasafninu á sunnudaginn kl. 15 þegar sýnd verður gamanmyndin Chien de la casse (Junkyard Dog). Þetta ...
Leikskólinn Hulduheimar opnar að hluta til þrátt fyrir verkföll

Leikskólinn Hulduheimar opnar að hluta til þrátt fyrir verkföll

Verkföll standa nú yfir í 21 grunn- og leikskólum um land allt. Af þessum skólum eru fjórtán leikskólar í ótímabundnu verkfalli, þar með talinn leiks ...
Áætlunarflug milli Sviss og Akureyrar í sumar

Áætlunarflug milli Sviss og Akureyrar í sumar

Svissneska flugfélagið Edelweiss verður með áætlunarflug milli Zürich og Akureyrar í sumar. Á heimasíðu flugfélagsins eru nú til sölu flugmiðar frá A ...
Lokað í Hlíðarfjalli – Vindur náði 45m/s á bílaplaninu

Lokað í Hlíðarfjalli – Vindur náði 45m/s á bílaplaninu

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli verður lokað í dag vegna ofsaveðurs sem nú gengur yfir landið. Í tilkynningu um lokunina á Facebook síðu Hlíðarfjalls er f ...
Alex Cambray og Sandra María eru Íþróttafólk Akureyrar 2024

Alex Cambray og Sandra María eru Íþróttafólk Akureyrar 2024

Lyftingamaðurinn Alex Cambray Orrason hjá KA er íþróttakarl Akureyrar 2024 og knattspyrnukonan Sandra María Jessen hjá Þór/KA er íþróttakona Akureyra ...
1 2 3 30 10 / 299 FRÉTTIR