Author: Jónatan Friðriksson

Origo flytur skrifstofu og verslun á Skipagötu
Origo opnaði í dag nýja verslun við Skipagötu 16 þar sem áður var verslunin Pedromyndir og eykur þannig verulega við þjónustustig á Akureyri. Á sama ...

Pallaball í Boganum – miðasala í fullum gangi
Pollamót Samskipa verður haldið í 37. sinn á íþróttasvæði Þórs um helgina. 68 lið eru skráð til leiks á mótinu þetta árið sem er metþáttaka og spilað ...

Companys opnar á Glerártorgi á morgun
Verslun Companys opnar á morgun, 4. júlí, á Glerártorgi. Það verður mikið um að vera á opnuninni, tilboð, lukkuhjól, gjafapokar fyrir fyrstu 50 sem v ...

easyJet flýgur til Manchester frá Akureyri næsta vetur
Breska flugfélagið easyJet tilkynnti í dag að það muni bjóða upp á flug frá bæði London Gatwick og Manchester til Akureyrar næsta vetur. Tilkynningin ...

Tvær nýjar sýningar í Listasafninu opna á fimmtudaginn
Fimmtudaginn 6. júní kl. 20 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Samsýningin Er þetta norður? og Fluxus sýningarverkefnið STRANDED ...

3. flokkur Þórs sigraði Barcelona cup
3. flokkur Þórs gerði góða ferð til Barcelona um helgina en Þór 1 gerði sér lítið fyrir og sigraði mótið nokkuð örugglega. Liðið var í riðli með tvei ...

KA byrjar tímabilið á jafntefli
KA tók á móti HK í fyrstu umferð Bestu deildarinnar á Greifavellinum í dag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli í blíðunni á Akureyri. KA voru sterkari að ...

KA hefur leik í Bestu deildinni á morgun – leiktímanum breytt
Besta deild karla hefst í kvöld með leik Víkings og Stjörnunnar. KA hefja leik á morgun á heimavelli gegn HK. Leikurinn átti upphaflega að fara fram ...

Myndaveisla frá fyrsta degi Akureyri Open
Akureyri Open hófst í gærkvöldi í Sjallanum og heldur áfram í dag, hér fyrir neðan má skoða myndir frá gærdeginum. Myndir frá Óskar Jónassyni.
ht ...

Fyrstu farþegarnir í nýju viðbyggingunni á Akureyrarflugvelli
Fyrsti hluti nýrrar viðbyggingar á Akureyrarflugvelli var tekinn í notkun í morgun. Tvær vélar frá Transavia og easyJet lentu á vellinum með samtals ...