Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Fjármögnun lokið á nýrri landeldisstöð Samherja
Samherji fiskeldi ehf., dótturfélag Samherja hf., hefur lokið fjármögnun fyrsta áfanga Eldisgarðs, nýrrar landeldisstöðvar við Reykjanesvirkjun, með ...

Karlarnir Íslandsmeistarar og allir titlar til KA
Karlalið KA í blaki tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi eftir sigur á Þrótti. Karlaliðið er því handhafi allra titla sem í boði eru í bla ...

Gunnar og Laufey sæmd gullmerki Einingar-Iðju
Á aðalfundi Einigar-Iðju sem fram fór í vikunni voru tveir félagar sæmdir gullmerki félagsins. Þetta voru þau Gunnar Berg Haraldsson og Laufey Bragad ...

Þorsteinn Kári gefur út Skuggamynd
Tónlistarmaðurinn Þorsteinn Kári gaf í gær út lagið Skuggamynd sem er annar singúllinn af næstu plötu hans sem ber heitið Hvörf. Skuggamynd er nú aðg ...

Tíu Akureyringar skyndi-skírðir í Glerárkirkju
Glerárkirkja á Akureyri bauð upp á svokallaða skyndi-skírn í fyrsta sinn í gær á Sumardeginum fyrsta. Tíu börn á aldrinum þrettán mánaða til fjórtán ...

Ragnar Hólm sýnir í Listhúsi Ófeigs
Laugardaginn 26. apríl kl. 14 opnar Ragnar Hólm Ragnarsson málverkasýninguna HORFÐU TIL HIMINS í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 4 í Reykjavík.
Í ...

Opið fyrir umsóknir í Slipptöku Driftar EA 2025
Drift EA hefur opnað fyrir umsóknir í Slipptökuna (e. Test Drive) 2025. Í Slipptökunni felast fjórar kraftmiklar vinnustofur fyrir frumkvöðla og teym ...

Ævarr Danmerkurmeistari og besti libero tímabilsins
Ævarr Freyr Birgisson varð í gær Danmerkurmeistari í blaki með liði sínu Odense. Þetta er þriðja árið í röð sem Ævarr og félagar hans eru Danmerkurme ...

KA handhafar allra titla sem í boði eru
KA tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna og fullkomnuðu þar með ótrúlegt tímabil þar sem þær standa uppi sem handhafar allra titla ...

Fiðringur á Norðurlandi fer fram í Hofi í fjórða sinn
Fiðringur á Norðurlandi fer fram í Hofi í fjórða sinn þann 7. maí næstkomandi. Í ár munu tíu skólar af Norðurlandi mætast í Hofi. Nú tekur Grunnskóli ...