Author: Hákon Orri Gunnarsson
Losun rotþróa í Þingeyjarsveit
Í dag hófst rotþróartæming í Þingeyjarsveit eftir að gerðir voru nýjir samningar við Verkval ehf. Samkvæmt tilkynningu frá Þingeyjarsveit fyrr í dag ...
Vetraropnunartími tekur við
Eyjafjarðarsveit hefur gefið út vetraropnunartíma íþróttamiðstöðvarinnar. Frá og með laugardeginum 24. ágúst verður opnunartími svo hljóðandi:
Mán ...
Mikið magn frjókorna í ágúst
Mjög mikið magn frjókorna hefur mælst tvo daga í ágúst á Akureyri en sömuleiðis eru margir dagar í júlí þar sem mikið magn mældist, fleiri en 50 á rú ...
Óþægindi á umferð í Hrafnagilshverfi vegna framkvæmda
Á vefsíðu Eyjafjarðarsveitar kemur fram að á næstu vikum munu íbúar og vegfarendur eiga von á óþægindum vegna framkvæmda við gatnagerð í Hrafnagilshv ...
Flugfélagið Ernir án flugrekstrarleyfis
Greint var frá því á mbl.is að Flugfélagið Ernir hefði verið svipt flugrekstrarleyfi sínu en þetta hefur þó ekki leitt til rofs á þjónustu. Ernir mun ...
Akureyrarbær skiptir út sorpílátum
Akureyrarbær tilkynnti nýverið að þrjár tunnur verða nú við hvert heimili; ein tvískipt fyrir blandaðan úrgang og matarleifar, önnur fyrir pappír og ...
„Ásetningur plötunnar er að heiðra rætur mínar“
Stefán Elí er tónlistar- og myndlistarmaður, fæddur og uppalinn á Akureyri. Lesendur fengu að kynnast honum örlítið þegar Kaffið kíkti til Grímseyjar ...
36% eldra fólks í sjálfstæðri búsetu höfðu ákveðnar eða sterkar líkur á vannæringu
Í rannsókn sem kom nýlega út í tímariti hjúkrunafræðinga kom í ljós að um 36% eldra fólks í sjálfstæðri búsetu sem fékk heimahjúkrun á Akureyri höfðu ...