Author: Hákon Orri Gunnarsson

580 þúsund söfnuðust fyrir Hetjurnar á SjallyPally
Stærsta pílukastmót landsins, SjallyPally 2025, fór fram í Sjallanum helgina 4.-5. apríl þar sem 222 keppendur öttu kappi fyrir troðfullu húsi. Alls ...

Handtaka á Húsavík vegna fíkniefnabrots
Í gær hafði lögreglan á Húsavík afskipti af aðila vegna gruns um fíkniefnamisferli. Leiddu afskiptin af sér handtöku aðilans, við leit á honum og við ...

Krafa um nýja sundlaug á Akureyri
Aðalfundur Sundfélagsins Óðins var haldinn 8. apríl í Teríu Íþróttahallarinnar og mættu 40 manns. Guðrún Rósa Þórsteinsdóttir, fráfarandi formaður, l ...

Opið alla páskana í Listasafninu
Listasafnið á Akureyri verður að venju opið alla páskahátíðina á hefðbundnum opnunartíma kl. 12-17, en nú standa yfir átta sýningar í tólf sölum safn ...

Hákon og Hafþór skrifa undir við Þór
Bræðurnir Hákon Ingi Halldórsson og Hafþór Ingi Halldórsson skrifuðu í dag undir samninga við handknattleiksdeild Þórs, en tilkynnt var um það á vefs ...

Nýr veitingastaður opnaður á Siglufirði í dag
Fiskbúð Fjallabyggðar breytist í veitingastað frá og með deginum í dag. Eigendurnir, Valgerður Þorsteinsdóttir og Hákon Sæmundsson, segja breytinguna ...

Þekkingarnet Þingeyinga og Hraðið skrifa undir samstarfssamning
Háskólinn og SSNE eru samstarfsaðilar Hraðsins, miðstöð nýsköpunar á Húsavík, sem stendur fyrir viðburðinum KRUBBUR, sem átti sér stað í lok mars á H ...

Ungir íshokkíleikmenn SA á alþjóðlegu móti í Svíþjóð
Sextán ungir og efnilegir íshokkíleikmenn Skautafélags Akureyrar tóku nýverið þátt í Uplandia Trophy í Stokkhólmi – alþjóðlegu íshokkímóti á vegum Sw ...

Tónleikar hjá ungu hljómsveitinni Cohortis
Unga tónlistarkonan Sigrún María sem er nýbúin að gefa út sitt fyrsta lag, (Dancing on) The Edge of Reality, stígur á svið með hljómsveitinni sinni C ...

Prófessor við HA gefur út 5 binda bókaflokk
Á næstu árum kemur út fimm binda bókaflokkurinn Heimspekibrot eftir Giorgio Baruchello, prófessor við Háskólann á Akureyri. Bókaflokkurinn verður gef ...