Author: Brynjar Karl Óttarsson
Forsetar á faraldsfæti – framhald
Addi og Binni halda áfram að rifja upp nokkrar vel valdar ferðir forseta íslenska lýðveldisins norður yfir heiðar á árunum 1951 – 2017. Rauði þráðuri ...
Gátan um Akureyrarmeyna í faðmi forsetans er leyst
Grenndargralið hefur síðustu daga reynt að komast að því hver unga stúlkan á myndinni til vinstri er. Myndin birtist í Morgunblaðinu 16. júlí 1981 en ...
Standa trén sem Vigdís gróðursetti í Lystigarðinum 1981?
Mörg á miðjum aldri og þaðan af eldri muna eftir samkomu í Lystigarðinum á Akureyri um miðjan júlí árið 1981. Samkoman var haldin til heiðurs frú Vig ...
Forsetar á faraldsfæti
Addi og Binni rifja upp nokkrar vel valdar ferðir forseta íslenska lýðveldisins norður yfir heiðar á árunum 1951 – 2017. Rauði þráðurinn er ferðalag ...
Mælingar og mannlíf á Akureyri 1809
Landmælingamenn, verndari og hæstráðandi, stjörnuathugunarstöð, pistólur og höggsverð. Þetta eru aðeins fáein dæmi um sögusvið og persónur sem Addi o ...
Jóhanna, Bertel og skírnarfonturinn
Bertel Thorvaldsen, Jóhanna fagra og forláta listaverk. Álitamál, hliðarsögur og eitt og annað í þessari 19. aldar-sögu sem lifir góðu lífi í marmara ...
Dularfulla stjarnan
Í nýjum þætti af Sagnalist með Adda & Binna er rýnt í bókina Dularfulla stjarnan sem kom út árið 1942. Í bókinni segir frá Rannsóknarskipinu Auro ...
100 ára gömul frásögn ferðamanns af rafvæðingu Akureyrar
Öld er liðin frá dvöl amerísks ævintýramanns á Akureyri. Maðurinn hét James Norman Hall. Hann kom til bæjarins í sumarlok árið 1922 og hugðist skrifa ...
Stríðsminjar fluttar á Flugsafn Íslands
Varðveislumenn minjanna hafa staðið í ströngu í dag við að yfirfara, flokka og pakka stríðsminjum í kassa. Um var að ræða gripi af vettvangi flugslys ...
Amerískur ævintýramaður á Akureyri
Í þætti vikunnar taka félagarnir Addi og Binni fyrir ferðasögu amerísks ævintýramanns sem kom til Akureyrar árið 1922. Hann bjó á hóteli, kynntist he ...