Author: Brynjar Karl Óttarsson
Vissi Hergé af þessari mynd þegar hann skrifaði Dularfullu stjörnuna?
Knud Rasmussen fór fyrir rannsóknarleiðangri til Grænlands árið 1933. Leiðangurinn var sá sjöundi í röðinni og gekk hann undir nafninu Thule-lei ...
„Þarna er fallegi afi minn Torfi sem dó 1949 ljóslifandi á filmu“
Ég tók viðtal við Málfríði Torfadóttur og las ævisögu Dr. Kristins Guðmundssonar í sumar. Þetta gerði ég í tengslum við hlaðvarpsþættina Leyndardómar ...
Fjölskylda í Lögmannshlíð birtist í myndbandi breska hersins
Í lok september árið 1940 birtu staðarblöð á Akureyri tilkynningu þess efnis að breska setuliðið væri búið að opna skrifstofu á Ráðhústorgi 7. Skrifs ...
Hvað var tígurinn í Dunkirk að gera á Akureyri?
Árið 1940 kom breskur herforingi í eftirlitsferð til Íslands. John Standish Surtees Prendergast Verekerv gekk jafnan undir nafninu Gort lávarður (Lor ...
Brennsluofnar setuliðsins fundnir í Hlíðarfjalli?
Síðasti leiðangur Varðveislumanna minjanna á þessu ári á slóðir setuliðsins í Hlíðarfjalli var farinn í dag. Á nokkrum stöðum í fjallinu má finna gja ...
Mikið magn skothylkja finnst í mýrarpolli
Hlíðarfjall heldur áfram að afhjúpa leyndardóma sína. Varðveislumenn minjanna fundu fjölmörg bresk skothylki í dag á kafi í mýrarpolli á sama stað og ...
Lumar þú á upplýsingum um Herthu?
Sagnalist skráning og miðlun vinnur að því að endurskapa Akureyri eins og bærinn leit út árið 1862 þegar hann fékk kaupstaðarréttindi. Afraksturinn v ...
Hlaðvarpið leysti gátuna – þakklátir afkomendur í Englandi
Í hlaðvarpsþáttum Sagnalistar Leyndardómar Hlíðarfjalls segir lítillega frá ungum breskum setuliðsmanni að nafni John Crook. Crook kom til Akureyrar ...
Byssurnar frá Hlíðarfjalli
Enn ein gerðin af skotfærum úr seinni heimsstyrjöldinni fannst í Hlíðarfjalli í dag (sjá mynd). Um eina .38 kalibera patrónu er að ræða, REM-UMC Smit ...
Ný gerð skotfæra úr Hlíðarfjalli kemur í ljós við tiltekt
Varðveislumenn minjanna hafa í leiðöngrum sínum í Hlíðarfjalli undanfarin sumur fundið tvær gerðir riffilskota og byssukúlur sem taldar eru vera úr s ...