Bandaríski leikarinn Will Smith er staddur á Íslandi við tökur á nýjum sjónvarpsþætti. Samkvæmt heimildum RÚV hefur sést til hans á Norðurlandi.
Smith er sagður vera að vinna með framleiðslufyrirtækinu Truenorth. Tökulið hans fylgir ströngum sóttvarnareglum vegna kórónuveirunnar.