Framsókn

Hættum að vinna fyrir krónuna og vinnum fyrir okkur sjálf

Benedikt Jóhannesson og Hildur Betty Kristjánsdóttir skipa 1. og 2. sæti á lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi. Hér fjalla þau um íslensku krónuna og kynna til leiks reiknivél sem býður kjósendum upp á að reikna hvað krónan kostar þá. Reiknivélin er neðst í færslunni.

Íslenska krónan er rót óstöðugleika. Veik króna bitnar á launafólki og neytendum, sterk króna bitnar á útflutningsgreinum. Festing krónunnar við evru er mikilvægt skref í átt að stöðugra efnahagslífi.

Óstöðugum gjaldmiðli fylgja háir vextir. Miklu hærri vextir en í nágrannalöndunum. Viðreisn kynnti reiknivél þar sem allir geta reiknað fyrir sig hvað krónan kostar og hve lengi þeir eru að vinna fyrir hana á hverjum degi. Manni verður um og ó að sjá niðurstöðurnar.

Er krónan virkilega þess virði?

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó