10 bestu – Vala Fannell

10 bestu – Vala Fannell

Leikstjórinn Vala Fannell er gestur Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti hlaðvarpsins 10 bestu.

Vala Fannell hefur þrátt fyrir ungan aldur leikstýrt hinum og þessum verkum og núna síðast sínu fyrsta stóra verki á leiksviði Leikfélags Akureyrar, Benedikt Búalfi.

„Virkilega skemmtilegt spjall við þessa ungu konu sem á framtíðina fyrir sér í öllu sínu,“ segir Ásgeir um þáttinn sem má hlusta á hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó