10 bestu – Svavar Alfreð

10 bestu – Svavar Alfreð

Svavar Alfreð Jónsson er gestur Ásgeirs Ólafs í nýjum þætti af 10 bestu sem kom út í dag.

„Svavar Alfreð Jónsson er sóknarprestur í Akureyrarkirkju. Hann á sér uppáhaldslag og hann segir okkur sögurnar í kringum áhugamál sín, fjölskylduna, ferilinn og veiruna sem þau hjónin fengu á sama tíma. Frábært spjall við þennan mikla öðling. Það gæti komið þér skemmtilega á óvart hvert uppáhaldslag hans er,“ segir Ásgeir.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar. 10 bestu er í boði Blackbox, X-mist og Glerártorgs.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó