10 bestu – María Pálsdóttir

10 bestu – María Pálsdóttir

María Pálsdóttir leikkona, frumkvöðull og athafnakona mætti í stúdíó til Ásgeirs Ólafs í hlaðvarpsþáttin 10 bestu.

„Hún sagði okkur frá Hælinu, Svíþjóð, Noregi, börnunum, uppeldisárunum, sveitalífinu, mótórhjólabakteríunni og öllu hinu. Hún starfar fyrir LA í dag sem skólastjóri leiklistarkóla LA og á Hælinu Eyjafjarðarsveit. Virkilega gefandi spjall við jákvæða og duglega unga konu sem er ekki alveg ákveðin í hvað hana langar til að verða þegar hún verður stór,“ segir Ásgeir um þáttinn sem þú getur hlustað á í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó