10 bestu – Ingó Guðmunds

10 bestu – Ingó Guðmunds

Gestur Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti 10 bestu er Ingó Guðmunds, eigandi 6a Kraftöl. Hlustaðu í spilaranum hér að neðan.

„Ingó er frábær. Hann elskar að dansa og lifa lifinu. Hann elskar góðan bjór. Hann bruggar sinn eigin bjór og á ásamt félögum sinum splunkunýtt brugghús staðsett á Akureyri. 6a heitir bjórinn. Við heyrum allt um hann og allar frábæru sögurnar á bakvið 10 laga lista hans,“ segir Ásgeir um þáttinn.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podkast Stúdíói Akureyrar.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó