10 bestu – Eyþór Ingi

10 bestu – Eyþór Ingi

Eyþór Ingi Jónsson er gestur Ásgeirs Ólafs í nýjasta þætti 10 bestu.

„Eyþór Ingi Jónsson er organisti Akureyrarkirkju. Hann er líka tónlistarmaður og áhugaljósmyndari. Hann vildi ekki gera upp á milli vina sinna. Erfitt var að setja upp listann. Frábært spjall við mikinn fagmann í stéttinni. Hymnodia, Birkir blær, tjónuð öxl, plata tekin upp í sex stiga frosti og mikið mikið meira. Tónleikar og plata framundan,“ segir Ásgeir um þáttinn sem þú getur hlustað á í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó