10 bestu – Einar Höllu

10 bestu – Einar Höllu

Einar Höllu Guðmundsson er nýjasti gestur Ásgeirs Ólafs í hlaðvarpsþættinum 10 bestu.

„Við ræddum Angurværð sem er hljómsveit hans, plötuna sem er væntanleg, börnin öll og hvað sé framundan hjá honum sem tónlistarmanni árið 2021. Listinn hans er frábær og hann spilaði sitt uppáhaldslag og segist hafa grátið þegar hann heyrði það á tónleikum. Algjör skylduáhlustun fyrir þá sem hafa gaman af öllu tónlistargrúski,“ segir Ásgeir um þáttinn sem má hlusta á í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó