Ýta bíl Eyjafjarðahringinn til styrktar geðdeildar Sak – myndband

Ýta bíl Eyjafjarðahringinn til styrktar geðdeildar Sak – myndband

Huginn – Skólafélag Menntaskólans á Akureyri  halda þessa dagana árlega góðgerðarviku. Krakkarnir eru með háleit markmið en stefnt er að því að safna einni milljón til styrktar geðdeildar Sak.

Einn liður í söfnuninni er í dag en þá ætla nokkrir vaskir drengir að ýta bíl  Eyjafjarðarhringinn sem að eru rúmir 30 kílómetrar. Hægt er að fylgjast með drengjunum í beinni útsendingu hér að neðan.

Þeir sem styrkja þetta flotta verkefni er bent á hægt er að leggja inná eftirfarandi reikning.
Kt: 470997-2229
Rn: 0162-05-261530

 

Sambíó

UMMÆLI