Við höldum áfram að fara yfir árið 2024 hér á Kaffið.is og nú tökum við fyrir það skemmtiefni á vefnum sem stóð uppúr. Hér að neðan má sjá lista yfir þær greinar sem birtust í flokknum Skemmtun sem voru mest lesnar á árinu.
Sjá einnig: Mest lesnu viðtöl ársins á Kaffið.is
Sjá einnig: Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Kaffið.is
- Langamma á Akureyri fékk húðflúr í afmælisgjöf
- „Finnst þetta vera eitt lýðræðislegasta formið í listinni“
- Villi Jr. heimsótti Braggaparkið
- 15 mikilvæg öpp fyrir Akureyringa. Kveðja, Krasstófer og Ormur
- „Akureyringar myndu aldrei segja að ég væri Akureyringur“
- „Ég er náttúrulega fyndnastur í sýningunni“
- „Mig langaði í kynlífstæki og það var ekkert í boði sem mig langaði í“
- Engin jarðgöng til Hríseyjar, Billy Joel spilaði ekki á Græna Hattinum og Elko mun ekki stofna flugfélag
- Kaffið fer til Grímseyjar – Sjáðu frá fyrsta deginum
- Villi Jr. fer á fornbílasýningu
UMMÆLI